Fagráð sjúkraflutninga
Fagráðið er skipað samkvæmt reglugerð um framkvæmd og skipulag sjúkraflutninga nr. 262/2011 til fjögurra ára í senn. Hlutverk þess er að vera ráðherra til ráðgjafar um öll fagleg málefni er varða sjúkraflutninga á, við og yfir Íslandi og skylda starfsemi.
Fagráðið skipa
- Vicente Sanchez-Brunete Ingelmo, yfirlæknir bráðaþjónustu utan sjúkrahúsa, formaður
- Guðbjörg Björnsdóttir, tiln. af Landssambandi heilbrigðisstofnana f.h. heilbrigðisumdæma
- Guðlaug Björnsdóttir, tiln. af Sjúkratryggingum Íslands f.h. kaupenda þjónustu
- Ingimar Eydal, tiln. af Sjúkraflutningaskólanum sem menntastofnun sjúkraflutningafólks
- Birgir Finnsson, tiln. af Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins f.h. rekstraraðila sjúkraflutninga
- Urður Skúladóttir, tiln. af Rauða krossi Íslands sem rekstraraðili sjúkraflutningatækja
- Birkir Árnason, tiln. af Landssambandi slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna sem fulltrúi fagráðs sjúkraflutningamanna
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.