Fagráð um málefni Brunamálaskólans
Fagráð um málefni Brunamálaskólans er skipað til fjögurra ára skv. lögum nr. 75/2000 um brunavarnir, með síðari breytingum. Hlutverk fagráðsins er að vera Húsnæðis- og mannvirkjastofnun til ráðgjafar um fagleg málefni Brunamálaskólans.
Fagráðið er svo skipað:
Aðalmenn
Ingimar Eydal, formaður, fulltrúi innviðaráðherra,
Birgir Finnsson, fulltrúi Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi,
Jón Kristinn Valsson, fulltrúi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna,
Berglind Eva Ólafsdóttir, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Varamenn
Rún Knútsdóttir, varaformaður, fulltrúi innviðaráðherra,
Ingvar Sigurðsson, fulltrúi Félags slökkviliðsstjóra á Íslandi,
Maron Pétursson, fulltrúi Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna,
Helgi Aðalsteinsson, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.