Hoppa yfir valmynd

Hljóðritasjóður. Stjórn 2019 - 2022

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

Hljóðritasjóður starfar skv. ákvæði 2. gr. reglna um hljóðritasjóð dags. 1. apríl 2016. Hlutverk stjórnarinnar er að gera tillögur til ráðherra um úthlutun úr sjóðnum samkvæmt þeim reglum sem um sjóðinn gilda. Skipunartímabil er frá 1. nóvember 2019 til 31. október 2022.

Stjórnin er þannig skipuð:

  • Unnur Birna Björnsdóttir formaður, skipuð án tilnefningar,
  • Eiður Arnarsson varaformaður, skipaður samkvæmt tilnefningu Samtóns,
  • Ólafur Hólm Einarsson skipaður samkvæmt tilnefningu Samtóns.

Varamenn:

  • Ingibjörg Sigurjónsdóttir skipuð án tilnefningar,
  • Jóhann Ágúst Jóhannsson skipaður samkvæmt tilnefningu Samtóns.
  • Kristjana Stefánsdóttir skipuð samkvæmt tilnefningu Samtóns.
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta