Hoppa yfir valmynd

Höfundaréttarnefnd 2018-2022

Menningar- og viðskiptaráðuneytið

"Starfar skv. 58. gr. laga um höfundarrétt nr. 73/1972 með áorðnum breytingum 2009. ""[Til ráðuneytis menntamálaráðherra um höfundaréttarmál skal vera nefnd fimm sérfróðra manna á sviði höfundaréttar sem ráðherra skipar til fjögurra ára í senn. Við skipun nefndarinnar skal haft samráð við helstu höfundaréttarsamtök landsins. Enn fremur skal koma á fót höfundaréttarráði. Í ráðinu skulu kynnt og rædd höfundaréttarmálefni sem efst eru á baugi á hverjum tíma. Í ráðinu skulu eiga sæti fulltrúar tilnefndir af þeim samtökum sem hlotið hafa lögformlega viðurkenningu ráðuneytisins til meðferðar höfundaréttar, svo og annarra helstu höfundaréttarsamtaka í landinu. Enn fremur fulltrúar útvarpsstofnana og annarra hagsmunaaðila. Menn, sem skipa höfundaréttarnefnd, skulu og eiga sæti í ráðinu, svo og þeir aðilar sem ráðherra skipar sérstaklega í ráðið. Menntamálaráðherra eða sá sem hann nefnir í sinn stað skal vera í forsæti á fundum ráðsins. Ráðherra setur nánari reglur um höfundaréttarnefnd og höfundaréttarráð.]"

Aðalmenn:

  • Rán Tryggvadóttir dósent, formaður,
  • Guðrún Björk Bjarnadóttir hrl.,
  • Erla Svanhvít Árnadóttir hrl.,
  • Gunnar Guðmundsson hdl.,
  • Hjördís Halldórsdóttir hrl.,
  • Sigríður Rut Júlíusdóttir hrl.,
  • Tómas Þorvaldsson hdl.

Varamenn:

  • Margrét Sigurðardóttir lögfræðingur,
  • Harpa Fönn Sigurjónsdóttir.
Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta