Kjararannsóknanefnd opinberra starfsmanna - KOS
Nefndin annast kjararannsóknir og aðra upplýsingaöflun vegna kjarasamninga og starfar samkvæmt 34. grein laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna (http://www.althingi.is/lagas/nuna/1986094.html)
Á vegum þeirra aðila, sem lög þessi taka til, starfi nefnd er annist kjararannsóknir og aðra upplýsingaöflun vegna kjarasamninga.
Nefndin skal skipuð jafnmörgum fulltrúum stéttarfélaga og vinnuveitenda samkvæmt nánari ákvæðum í reglugerð, sem sett skal að fengnum tillögum heildarsamtaka opinberra starfsmanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Í nefndinni sitja:
- Einar Mar Þórðarson, formaður, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
- Helgi Aðalsteinsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Jakobína Hólmfríður Árnadóttir, tilnefnd af Samtökum fyrirtækja í velferðarþjónustu
- Magnús Már Guðmundsson, tilnefndur af BSRB, Samtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu
- Oddur Sigurður Jakobsson, tilnefndur af Kennarasambandi Íslands
- Rakel Guðmundsdóttir, tilnefnd af Reykjavíkurborg
- Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, tilnefnd af BSRB, Samtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu
- Sonja Ýr Þorbergsdóttir, tilnefnd af BSRB, Samtök stéttarfélaga starfsmanna í almannaþjónustu
- Stefanía Sigríður Bjarnadóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
- Vilhjálmur Hilmarsson, tilnefndur af BHM
Skipunartími er ótímabundinn
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.