Menntasjóður námsmanna - stjórn 2025-2026
Hlutverk Menntasjóðs námsmanna er að vera félagslegur jöfnunarsjóður sem veitir námsaðstoð í formi námsstyrkja og námslána, sbr. 29. gr. laga nr. 60/2020 um Menntasjóð námsmanna. Stjórn sjóðsins er skipuð til tveggja ára í senn. Skipunartími núverandi stjórnar er frá 5. febrúar 2025 til 30. júní 2026.
Stjórn Menntasjóðs námsmanna er þannig skipuð:
Tómas Hrafn Sveinsson, formaður, án tilnefningar
Varamaður: Jóna Þórey Pétursdóttir
Aldís Mjöll Geirsdóttir, varaformaður, án tilnefningar
Varamaður: Alexandra Ýr van Erven
Sæunn Gísladóttir, án tilnefningar
Varamaður: Sindri Kristjánsson
Ari Karlsson, án tilnefningar
Varamaður: Halldór Oddsson
Katrín Oddsdóttir, tilnefnd af fjármála- og efnahagsráðherra
Varamaður: Högni Haraldsson
Steinunn Bergmann, tilnefnd af Bandalagi íslenskra háskólamanna
Varamaður: Helgi Bjartur Þorvarðarson
Júlíus Viggó Ólafsson, tilnefndur af Ladssamtökum íslenskra stúdenta vegna Stúdentaráðs Háskóla Íslands
Varamaður: Valgerður Laufey Guðmundsdóttir
Nanna Hermannsdóttir, tilnefnd af Landssamtökum íslenskra stúdenta vegna Bandalags íslenskra sérskólanema
Varamaður: Sunneva Björk Birgisdóttir
Þórdís Anna Gylfadóttir, tilnefnd af Sambandi íslenskra framhaldsskólanema
Varamaður: Ívar Máni Hrannarsson