Matsnefnd náms- og starfsráðgjafa 2023-2027
Hlutverk nefndarinnar er að meta umsóknir um starfsheitið náms- og starfsráðgjafi skv. 2. gr. laga nr. 35/2009 um náms- og starfsráðgjafa.
Aðalmenn:
- Jóhanna Þórunn Pálsdóttir, formaður, án tilnefningar
- Sif Einarsdóttir, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins
Varamenn:
- Stefán Snær Stefánsson, varaformaður, án tilnefningar
- Arnar Þorsteinsson, samkvæmt tilnefningu Félags náms- og starfsráðgjafa
- Halldóra Lóa Þorvalsdóttir, samkvæmt tilnefningu samstarfsnefndar háskólastigsins
Skipunartímabil er frá 9. október 2023 til 8. október 2027.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.