Mengunarvarnaráð hafna
Skipað 16. september 2022
Mengunarvarnaráð er skipað skv. 13. gr. laga nr. 33/2004 um varnir gegn mengun hafs og stranda, með síðari breytingum og reglugerð nr. 1010/2012 um viðbrögð við bráðamengun hafs. Ráðið er skipað fram yfir næstu sveitarstjórnarkosningar eða til 1. júní 2026.
Hlutverk ráðsins er að vera formlegur samstarfsvettvangur Umhverfisstofnunar og hafna um málefni sem varða viðbúnað og viðbrögð við bráðamengun innan hafnarsvæða, að stuðla að samstarfi og samhæfingu milli hafna um viðbúnað, samræmingu viðbragðsáætlana og viðbragða við bráðamengun, að gera tillögu til Umhverfisstofnunar um uppbyggingu og endurnýjun á mengunarvarnabúnaði í höfnum landsins og koma með ábendingar og tillögur um innihald viðbragðsáætlana.
Samkvæmt tilnefningu Umhverfisstofnunar
Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, formaður
Halla Einarsdóttir
Halla Einarsdóttir
Samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Ríkharður F. Friðriksson
Ríkharður F. Friðriksson
Samkvæmt tilnefningu Vegagerðarinnar
Páll Valdimar Kolka Jónsson
Páll Valdimar Kolka Jónsson
Samkvæmt tilnefningu Samgöngustofu
Sigrún Henríetta Kristjánsdóttir
Sigrún Henríetta Kristjánsdóttir
Samkvæmt tilnefningu Hafnarsambands Íslands
Halldór Karl Hermannsson,
Bergsteinn R. Ísleifsson,
Birgitta Rúnarsdóttir
Halldór Karl Hermannsson,
Bergsteinn R. Ísleifsson,
Birgitta Rúnarsdóttir
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.