Námsstyrkjanefnd 2024-2028
Námsstyrkjanefnd er skipuð sbr. ákvæði 5. gr. laga nr. 79/2003 um námsstyrki. Hlutverk nefndarinnar er að sjá um úthlutun námsstyrkja til framhaldsskólanema sbr. áðurgreind lög.
Nefndin er þannig skipuð:
- Berglind Sunna Bragadóttir, formaður án tilnefningar
- Hildur Guðbjörg Benediktsdóttir, án tilnefningar
- Valur Rafn Halldórsson, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Skipunin gildir frá 15. mars 2024 til 14. mars 2028.