Matsnefnd um frádráttarrétt erlendra sérfræðinga
Starfssvið: Hlutverk nefndarinnar er að fara yfir þær umsóknir sem berast og meta hvort skilyrði fyrir frádrætti skv. reglugerð nr. 1202/2016, um frádrátt frá tekjum erlendra sérfræðinga séu uppfyllt.
Grundvöllur: Samkvæmt 6. tölul. A-liðar 1. mgr. 30. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt, sbr. 3. gr. laga nr. 79/2016
Í nefndinn sitja:
Hallgrímur Jónasson, formaður, tilnefndur af Rannís
Ingibjörg Helga Helgadóttir, tilnefnd af fjármála- og efnhagsráðuneytinu
Ína Dögg Eyþórsdóttir, tilnefnd af mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Til vara:
Elísabet María Andrésdóttir, tilnefnd af Rannís
Gísli Fannberg, tilnefndur af mennta- og menningarmálaráðuneytinu
Steinar Örn Steinarsson, tilnefndur af fjármála- og efnahagsráðuneytinu
Skipunartími er ótímabundinn
Umsóknum skal skila til Rannsóknarmiðstöðvar Íslands, merktum „Frádráttur frá tekjum erlendra sérfræðinga“, Rannís, Borgartúni 30, 105 Reykjavík.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.