NOSOSKO - Norræna hagsýslunefndin
Á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar hefur um árabil verið starfandi sérstök hagskýrslunefnd á sviði heilbrigðis- og tryggingamála, NOSOSKO. Meginverkefni NOSOSKO er að vinna að samanburðarhæfri skýrslugerð um heilbrigðis- og tryggingamál á Norðurlöndunum og gefa árlega út skýrslur um það efni.
Nefndina skipa
- Jóna Guðný Eyjólfsdóttir, félags- og húsnæðismálasráðuneytinu, formaður
- Kristinn Karlsson, Hagstofu Íslands
- Sigurður M. Grétarsson, Tryggingastofnun ríkisins