Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins - stjórn 2023-2024
Með vísan til 4. gr. laga nr. 61/1997 um Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins, með síðari breytingum, hefur háskóla-, iðnaðar- og nýsöpunarráðherra skipað í sjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins starfárið 2023 til 2024.
Stjórn Nýsköpunarsjóðs atvinnulífsins er þannig skipuð:
Ásta Dís Óladóttir, tilnefnd af Samtökum fyrirtækja á sjávarútvegi
Varamaður: Gauti Geirsson
Sigríður Mogensen, tilnefndur af Samtökum iðnaðarins
Varamaður: Nanna Elísa Jakobsdóttir
Valdimar Halldórsson, tilnefndur af matvælaráðherra
Varamaður: Rakel Garðarsdóttir
Róbert Eric Farestveit, tilnefndur af Alþýðusambandi Íslands
Varamaður: Steinunn Bragadóttir
Ragnhildur Jónsdóttir, skipuð án tilnefningar
Varamaður: Hilmar Freyr Kristinsson
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.