Ráðgjafarnefnd Gæðaráðs íslenskra háskóla 2021-2027
Ráðgjafarnefnd fyrir Gæðaráð íslenskra háskóla á að vera Gæðaráði íslenskra háskóla upplýsandi um háskólakerfið á Íslandi og samsetningu þess hverju sinni og miðla upplýsingum frá Gæðaráði til háskólasamfélagsins og hagsmunaaðila.
Í ráðgjafarnefndinni eiga sæti eftirtaldir aðilar:
- Katrín Regína Frímannsdóttir, tilnefnd af HÍ
- Vaka Óttarsdóttir, tilnefnd af HA
- Sóley Björt Guðmundsdóttir, tilnefnd af LHÍ
- Edda Matthíasdóttir, tilnefnd af Háskólanum á Hólum
- Guðrún Ragna Hreinsdóttir, tilnefnd af Háskólanum í Reykjavík
- Guðmunda Smáradóttir, tilnefnd af Landbúnaðarháskóla Íslands
- Lydía Geirsdóttir, tilnefnd af Háskólanum á Bifröst
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.