Ráðgjafarnefnd hagsmunaaðila skv. lögum um stjórn vatnamála nr. 36/2011
Skipuð 23. maí 2019
Ráðgjafarnefndin er skipuð skv. 9. gr. laga nr. 36/2011 um stjórn vatnamála og 7. gr. reglugerðar nr. 935/2011 um stjórn vatnamála. Hlutverk nefndarinnar er að vera Umhverfisstofnun og vatnaráði til ráðgjafar um atriði sem undir lögin heyra. Fulltrúar í nefndinni skulu vera til ráðgjafar um þau málefni sem samtök þeirra helga sig. Umhverfisstofnun skal hafa náið samráð við nefndina og leggur henni til starfsmann sem hefur umsjón með starfi nefndarinnar.
Fulltrúar í ráðgjafarnefndinni velja sér formann og varaformann úr sínum hópi til tveggja ára í senn. Ráðgjafarnefndinni er heimilt að stofna stýrihópa til að tryggja framkvæmd starfs nefndarinnar. Þá er nefndinni heimilt að stofna vinnuhópa um ákveðin verkefni, svo sem vegna flokkunar vatns, álagsgreiningar, gerðar vöktunaráætlunar eða skýrslugjafar.
Skipunartími nefndarinnar er tímabundinn eða þar til ný vatnaáætlun gengur í gildi, sem áætlað er að verði árið 2022.
Samkvæmt tilnefningu Samtaka atvinnulífsins
Anna G. Sverrisdóttir
Jón Kristinn Sverrisson
Lárus M.K Ólafsson
Samkvæmt tilnefningu Þingvallanefndar
Einar Á. E. Sæmundsen
Samkvæmt tilnefningu Ungra umhverfissinna
Elías Arnar Hjálmarsson
Samkvæmt tilnefningu Bændasamtaka Íslands
Guðrún Vaka Steingrímsdóttir
Sigurður Eyþórsson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Samorku
Gyða Mjöll Ingólfsdóttir
Baldur Dýrfjörð, til vara
Samkvæmt tilnefningu Hafnasambands Íslands
Hanna Björg Konráðsdóttir
Eydís Ásbjörnsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Eldvatna, samtaka um náttúruvernd
Jóna Björk Jónsdóttir
Benedikt Traustason, til vara
Samkvæmt tilnefningu Garðyrkjufélags Íslands
Kristinn H. Þorsteinsson
Erna Rós Aðalsteinsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Skógræktarfélags Íslands
Laufey B. Hannesdóttir
Samkvæmt tilnefningu Landssambands veiðifélaga
Ragnhildur Helga Jónsdóttir
Árni Snæbjörnsson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Fuglaverndar
Ragnhildur H. Sigurðardóttir
Jón S. Ólafsson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Landgræðslufélags Hrunamanna
Samúel Unnsteinn Eyjólfsson
Steinunn Lilja Heiðarsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Umhverfisvaktarinnar við Hvalfjörð
Svana Lára Hauksdóttir
Samkvæmt tilnefningu Fjöreggs, félags um náttúruvernd
Sigurður Erlingsson
Bergþóra Kristjánsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Vina Þjórsárvera
Tryggvi Felixson
Ágústa Helgadóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Uppgræðslufélags Fljótshlíðar
Þorkell Daníel Eiríksson
Kristinn Jónsson, til vara
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.