Ráðgjafarnefnd náttúruminjaskrár
Skipuð 23. september 2021.
Nefndin er skipuð skv. 15. gr. náttúruverndarlaga nr. 60/2013 til fimm ára. Hlutverk nefndarinnar er að vera ráðherra til ráðgjafar um gerð tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun (B-hluta) náttúruminjaskrár.
Án tilnefningar
Sæmundur Helgason, formaður,
Anna Þorsteinsdóttir, varamaður formanns.
Samkvæmt tilnefningu Umhverfisstofnunar
Sigrún Ágústsdóttir,
Hákon Ásgeirsson, til vara.
Samkvæmt tilnefningu Náttúrufræðistofnunar Íslands
Snorri Sigurðsson,
Lovísa Ásbjörnsdóttir, til vara.
Samkvæmt tilnefningu menningar- og viðskiptaráðuneytis
Vilhelmína Jónsdóttir
Samkvæmt tilnefningu Sambands íslenskra sveitarfélaga
Guðrún Áslaug Jónsdóttir,
Guðni Sighvatsson,
Ragnhildur Sigurðardóttir,
Berglind Sigmundsdóttir, til vara.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.