Starfshópur um innleiðingu breytinga á barnaverndarlögum
Hlutverk hópsins er að styðja við innleiðingu laga nr. 107/2021 um breytingu á barnaverndarlögum nr. 80/2002, þar á meðal stofnun barnaverndarþjónustu og umdæmisráða barnaverndar.
Starfshópurinn er þannig skipaður:
- Theódóra Sigurðardóttir, lögfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti, formaður, án tilnefningar
- Hlín Sæþórsdóttir, sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti, án tilnefningar
- Þór Hauksson Reykdal, sérfræðingur í mennta- og barnamálaráðuneyti, án tilnefningar
- Guðrún Þorleifsdóttir lögfræðingur og framkv.stj. gæðasviðs, tilnefnd af Barna- og fjölskyldustofu
- Páll Ólafsson félagráðgjafi og framkv.stj. farsældarsviðs, tilnefndur af Barna- og fjölskyldustofu
- Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri Múlaþings, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- María I. Kristjánsdóttir, félagsþj.fltr. á lögfræði- og velferðarsv. Sambands íslenska sveitarfélaga, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
- Sigrún Þórarinsdóttir, sviðsstjóri velferðarsviðs Kópavogsbæjar, tilnefnd af Sambandi íslenskra sveitarfélaga
Með hópnum starfa sérfræðingar mennta- og barnamálaráðuneytis.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.