Hoppa yfir valmynd

Rannsóknasjóður - stjórn 2022-2025

Háskóla-٫ iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytið

Hlutverk stjórnar Rannsóknasjóðs sbr. 4. gr laga nr. 3/2003 um opinberan stuðning við vísindarannsóknir er að meta umsóknir um styrk úr sjóðnum að fengnum umsögnum fagráða sem skipuð eru skv. 5. gr. laga nr. 3/2003. Hlutverk Rannsóknasjóðs er að styrkja vísindarannsóknir á Íslandi. Í þeim tilgangi styrkir sjóðurinn skilgreind rannsóknarverkefni einstaklinga, rannsóknarhópa, háskóla, rannsóknastofnana og fyrirtækja. Rannsóknasjóður veitir styrki samkvæmt almennum áherslum Vísinda- og tækniráðs og á grundvelli faglegs mats á gæðum rannsóknarverkefna, færni þeirra einstaklinga sem stunda rannsóknirnar og aðstöðu þeirra til að sinna verkefninu. Stjórn Rannsóknasjóðs skal jafnframt fara með stjórn Tækjasjóðs.

Stjórnin er þannig skipuð:

Lárus Thorlacius, formaður, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
Varamaður: Pétur Orri Heiðarsson, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs

Þóra Pétursdóttir, varaformaður, tilnefnd af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
Varamaður: Halldór Björnsson, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs

Ármann Gylfason, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
Varamaður: Björn Þór Jónsson, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs

Þorgerður Einarsdóttir, tilnefnd af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
Varamaður: Sif Einarsdóttir, tilnefnd af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs

Þórður Óskarsson, tilnefndur af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs
Varamaður: Unnur Styrkársdóttir, tilnefnd af vísindanefnd Vísinda- og tækniráðs

Ráð og stjórnir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta