Hoppa yfir valmynd

Reikningsskilaráð ríkisins

Fjármála- og efnahagsráðuneytið

62. fundur 6. apríl 2022.pdfReikningsskilaráð ríkisins fyrir A-hluta er skipað í samræmi við ákvæði 63. gr. laga um opinber fjármál nr. 123/2015. Hlutverk reikningsskilaráðs er í aðalatriðum tvíþætt:

  1. Að taka ákvarðanir um innleiðingu reikningsskilastaðla og álitaefni sem þá varða og eru þær ákvarðanir endanlegar.
  2. Að veita umsögn um önnur atriði sem hafa þýðingu fyrir reikningsskil ríkisins.

Ráðinu er ætlað að stuðla að samræmi í framsetningu fjárlaga og ríkisreiknings. Umsagnar og ráðgjafarhlutverk ráðsins er sérstaklega mikilvægt við innleiðingu nýrra reikningsskila. Ráðið ákveður hvort nýjir staðlar skuli innleiddir í heild eða hluta innan ramma laganna, sbr ákvæði 52. gr. laga um opinber fjármál. Gera má ráð fyrir því að ráðið fjalli um og veiti eftir atvikum umsagnir um alla meginþætti undirbúnings innleiðingar breyttra reikningsskila hjá ríkinu. Ráðið mun einnig veita umsögn um verkefni sem geta haft veruleg áhrif á niðurstöðu ríkisreiknings þegar á undirbúningsstigi viðkomandi verkefna.

Formaður reikningsskilaráðs er Gunnar H. Hall, fjármála- og efnahagsráðuneytinu. Aðrir í ráðinu eru Ingþór Karl Eiríksson fjársýslustjóri, Hrafnhildur Arnkelsdóttir hagstofustjóri, Anna Birgitta Geirfinnsdóttir, löggiltur endurskoðandi hjá Deloitte og Björn Þór Hermannsson, fjármála- og efnahagsráðuneytinu.

Ríkisendurskoðandi situr fundi ráðsins lögum samkvæmt.

Kristinn Hjörtur Jónasson, fjármála- og efnahagsráðuneytinu er starfsmaður ráðsins. 

 

Fundargerðir reikningsskilaráðs ríkisins:

74. fundur 20. september 2023

73. fundur 28. júní 2023

72. fundur 14. júní 2023

71. fundur 10. maí 2023

70. fundur 29. mars 2023

69. fundur 8. febrúar 2023

68. fundur 18. janúar 2023

67. fundur 7. desember 2023

66. fundur 5. október 2022

65. fundur 31. ágúst 2022

64. fundur 15. júní 2022

63. fundur 18. maí 2022

62. fundur 6. apríl 2022

61. fundur 9. mars 2022

60. fundur 26. janúar 2022

59. fundur 29. sept 2021

58. fundur 1. sept 2021

57. fundur 4. júlí 2021

56. fundur 16. júní 2021

55. fundur 7. maí 2021

54. fundur 16. apríl 2021

53. fundur 10. mars 2021

52. fundur 10. febrúar 2021

51. fundur 13. janúar 2021

50. fundur 9. desember 2020

49. fundur 4. nóvember 2020

48, fundur 15. október 2020

47. fundur 9. september 2020

46. fundur 9. júlí 2020

45. fundur 23. júní 2020

44. fundur 12. júní 2020

43. fundur 12. maí 2020

42. fundur 22. apríl 2020

41. fundur 12. febrúar 2020

40. fundur 15. janúar 2020

39.fundur 18. desember 2019

38. fundur 13. nóvember 2019

37. fundur 25. september 2019

36. fundur 4. september 2019

35. fundur 3. júlí 2019

34. fundur 4. júní 2019

33. fundur 8. maí 2019

32. fundur 17. apríl 2019

31. fundur 1. mars 2019

30. fundur 5. febrúar 2019

29. fundur 16.janúar 2019

28. fundur 19. desember 2018

27. fundur 14. nóvember 2018

26. fundur 3.október 2018

25. fundur 26. september 2018

24. fundur 17. september 2018

23. fundur 31. ágúst 2018

22. fundur 15. ágúst 2018

21. fundur 6. júní 2018

20. fundur 23. maí 2018

19. fundur 9. maí 2018

18. fundur 11. apríl 2018

17. fundur 13. mars 2018

16. fundur 7. febrúar 2018

15. fundur 17. janúar 2018

14. fundur 14. desember 2017

13. fundur 8. nóvember 2017

12. fundur 18. október 2017

11. fundur 5. september 2017

10. fundur 5. júlí 2017

9. fundur 7. júní 2017

Reikningsskilaráð - 8. fundur 4. maí 2017

Reikningsskilaráð - 7. fundur 5. apríl 2017

Reikningsskilaráð - 6. fundur 28. febrúar 2017

Reikningsskilaráð - 5. fundur 1. febrúar 2017

Reikningsskilaráð - 4. fundur 4. janúar 2017

Reikningsskilaráð - 3. fundur 19. desember 2016

Reikningsskilaráð - 2. fundur 28. nóvember 2016

Reikningsskilaráð - 1. fundur 16. nóvember 2017

Innleiðingaráætlanir

26.september 2018 - innleiðingaráætlun reikningsskilabreyta

26. september 2018 - innleiðingaráætlun - staðlar

Álit og erindi frá reikningsskilaráði

Svar við erindi fjármála- og efnahagsráðuneytisins vegna breytinga á Íbúðalánasjóði 

Álit reikningsskilaráðs á verkefnafjármögnun í vegaframkvæmdum 

Svar við erindi ráðuneytisins vegna Lánasjóðs íslenskra námsmanna og frumvarps til laga um Menntasjóð námsmanna  

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta