Samráðsnefnd gjaldskyldra aðila samkvæmt lögum um gjaldtöku vegna umboðsmanns skuldara
Samkvæmt 3. gr. laga nr. 166/2011, um greiðslu kostnaðar við rekstur umboðsmanns skuldara, skal ráðherra skipa fjögurra manna samráðsnefnd gjaldskyldra aðila samkvæmt tilnefningum til þriggja ára í senn. Hlutverk samráðsnefndarinnar er að fjalla um skýrslu umboðsmanns skuldara skv. 2. gr. og skila áliti um skýrsluna til umboðsmanns skuldara.
Nefndina skipa
- Katrín Oddsdóttir, tiln. af ÍL sjóði.
- Ásta Ásgeirsdóttir, tiln. af Landssamtökum lífeyrissjóða
- Bernhard Bernhardsson, tiln. af Samtökum fjármálafyrirtækja
- Yngvi Örn Kristinsson, tiln. af Samtökum fjármálafyrirtækja
Skipuð af félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra 1. desember 2021 til þriggja ára.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.