Hoppa yfir valmynd

Samstarfsnefnd um málefni þjóðlendna

Forsætisráðuneytið

Samstarfsnefnd um málefni þjóðlendna starfar samkvæmt  4. gr. laga nr. 58/1998, um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta. Nefndin er forsætisráðherra til aðstoðar við stjórn og ráðstöfun réttinda innan þjóðlendna. Jafnframt skal nefndin árlega gera tillögur til forsætisráðherra um ráðstöfun tekna af réttindum innan þjóðlendna, sbr. 4. mgr. 3. gr. s.l.

Nefndin er þannig skipuð:

  • Regína Sigurðardóttir, sérfræðingur, formaður, skipuð án tilnefningar.
  •  Ásta Einarsdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af matvælaráðherra.
  • Hafsteinn S. Hafsteinsson, lögfræðingur, tilnefndur af umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra.
  • Hanna Dóra Hólm Másdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af innviðaráðherra.
  • Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri, tilnefnd af  Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
  • María Reynisdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af menningar- og viðskiptaráðherra.
  • Valtýr Valtýsson, sveitarstjóri, tilnefndur af Sambandi íslenskra sveitarfélaga.

Hér að neðan má sjá yfirlit yfir fundi samstarfsnefndar um málefni þjóðlendna veturinn 2024 - 2025:

Þriðjudaginn 15.október kl. 12:15
Þriðjudaginn 3. desember kl. 12:15
Þriðjudaginn 21. janúar 2025 kl. 12:15
Þriðjudaginn 4. mars 2025 kl. 12:15
Þriðjudaginn 8. apríl 2025 kl. 12:15
Þriðjudaginn 13. maí 2025 kl. 12:15
Þriðjudaginn 10. júní 2025 kl. 12:15

Ath. birt með fyrirvara um breytingar.

Sjá einnig:

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta