Samstarfsnefnd um sóttvarnir
Samstarfsnefnd um sóttvarnir er skipuð skv. 2. mgr. 11. gr. sóttvarnalaga, nr. 19/1997, með síðari breytingum. Hlutverk samstarfsnefndarinnar er að afla nauðsynlegra gagna og hafa yfirumsjón með nauðsynlegum aðgerðum til að meta og uppræta smithættu eða hættu sem stafar af dýrum, matvælum, starfsemi, vatni, skolplögnum, loftræstingu eða öðru í umhverfinu sem getur dreift smitnæmum sjúkdómsvöldum, eiturefnum eða geislavirkum efnum sem ógna heilsu manna.
Aðalmenn
- Guðrún Aspelund, sóttvarnalæknir, formaður
- Elísabet Dolinda Ólafsdóttir, tiln. af Geislavörnum ríkisins
- Þóra Jóhanna Jónasdóttir, tiln. af Matvælastofnun
- Vigdís Tryggvadóttir, tiln. af Matvælastofnun
- Margrét Bragadóttir, tiln. af Umhverfisstofnun
- Ísak Sigurjón Bragason, tiln. af Umhverfisstofnun
Varamenn
- Kamilla Sigríður Jósefsdóttir
- Kjartan Guðnason, tiln. af Geislavörnum ríkisins
- Auður L. Arnþórsdóttir, tiln. af Matvælastofnun
- Katrín Guðjónsdóttir, tiln. af Matvælastofnun
- Frigg Thorlacíus, tiln. af Umhverfisstofnun
Nefndin er skipuð af heilbrigðisráðherra frá 4. september 2024 til 3. september 2028.
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.