Sérfræðinganefnd um framandi lífverur
Skipuð 4. mars 2025.
Nefndin er skipuð í samræmi við 4. mgr. 63. gr. laga nr. 60/2013 um náttúruvernd til fjögurra ára og skal vera stjórnvöldum til ráðgjafar um innflutning og ræktun framandi tegunda og dreifingu lifandi lífvera.
Náttúrufræðistofnun Íslands, Landbúnaðarháskóli Íslands, Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands og Hafrannsóknastofnun tilnefna einn fulltrúa hver, Skógrækt ríkisins og Landgræðsla ríkisins tilnefna sameiginlega einn fulltrúa. Ráðherra skipar formann án tilnefningar. Varamenn skulu skipaðir með sama hætti.
Án tilnefningar
Bjarni Kristófer Kristjánsson, formaður,
Hafdís Hanna Ægisdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Náttúrufræðistofnunar
Pawel Wasowicz,
Sunna Björk Ragnarsdóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Landbúnaðarháskóla Íslands
Birna Kristín Baldursdóttir,
Berglind Orradóttir, til vara
Samkvæmt tilnefningu Líf- og umhverfisvísindastofnun Háskóla Íslands
Ingibjörg Svala Jónsdóttir,
Jón Einar Jónsson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Lands og skógar
Helga Ösp Jónsdóttir,
Magnús H. Jóhannsson, til vara
Samkvæmt tilnefningu Hafrannsóknastofnunar
Guðjón Már Sigurðsson
Fjóla Rut Svavarsdóttir, til vara.