Hoppa yfir valmynd

Skólanefnd Félagsmálaskóla alþýðu

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið

Samkvæmt 5. gr. laga um Félagsmálaskóla alþýðu nr. 60/1989 skipar ráðherra sjö manna skólanefnd Félagsmálaskóla alþýðu, en hlutverk skólans er að mennta fólk úr samtökum launafólks með það fyrir augum að efla sjálfstraust þess, þroska og hæfni til þess að vinna að bættum lífskjörum verkalýðsstéttarinnar. Þá skal skólinn veita fræðslu um hina íslensku og alþjóðlegu verkalýðshreyfingu og viðfangsefni hennar, sögu, skipulag, starfshætti og stefnu. Veita skal fræðslu á sviði félagsfræði og hagfræði auk meginatriða íslenskrar félagsmálalöggjafar.

Skólanefndina skipa

  • Hulda Anna Arnljótsdóttir, án tilnefninga           
  • Fríða Rós Valdimarsdóttir, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
  • Karl Rúnar Þórsson, tiln. af Bandalagi starfsmanna ríkis og bæja
  • Ásgrímur Örn Hallgrímsson, tiln. af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu
  • Lilja Sæmundsdóttir, tiln. af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu
  • Margrét Halldóra Arnarsdóttir, tiln. af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu  
  • Sandra Ósk Jóhannsdóttir, tiln. af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu

Varamenn

  • Hildur Margrét Hjaltested, án tilnefningar
  • Aðalsteinn Árni Baldursson, tiln. af Alþýðusambandi Íslands
  • Þórveig Þormóðsdóttir, tiln. af Bandslagi ríkis og bæja
  • Guðni Gunnarsson, tiln. af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu     
  • Guðlaug Líney Jóhannsdóttir, tiln. af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu
  • Hilmar Harðarson, tiln. af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu
  • Selma Kristjánsdóttir, tiln. af Menningar- og fræðslusambandi alþýðu

 

 

Skólanefndin er skipuð frá 26. október 2021 til 30. október 2025.

Fastanefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta