Hoppa yfir valmynd

Fagráð um velferð dýra

Matvælaráðuneytið

Með lögum nr. 71/2021, um breytingu á ýmsum lögum á sviði fiskeldis, matvæla og landbúnaðar, voru gerðar breytingar á 5. gr. laga nr. 55/2013, um velferð dýra. Samkvæmt núgildandi ákvæði skipar ráðherra fagráð um velferð dýra og er skipunartími þess þrjú ár. Í fagráðinu sitja fimm aðilar og jafn margir til vara.

Fagráð er þannig skipað samkvæmt tilnefningum eftirfarandi aðila:

Sigurborg Daðadóttir, formaður án tilnefningar,

Hilmar Vilberg Gylfason, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands,

Katrín Andrésdóttir, tilnefnd af Dýralæknafélagi Íslands,

Henry Alexander Henrysson,, tilnefndur af Siðfræðistofnun HÍ, 

Anna Berg Samúelsdóttir, tilnefnd af Dýraverndarsambandi Íslands, 

Varamenn:·

Auður Lilja Arnþórsdóttir, dýralæknir, tilnefnd af Matvælastofnun,

Grétar Hrafn Harðarson, tilnefndur af Dýralæknafélagi Íslands,

Guðrún Birna Brynjarsdóttir, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands,

Emma Björg Eyjólfsdóttir,  tilnefnd af Siðfræðistofnun HÍ,

Rósa Líf Darradóttir, tilnefnd af Dýraverndarsambandi Íslands

 
Tímabundnar nefndir
Til baka
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta