Jens Stoltenberg falið að gera tillögur um að efla öryggis- og varnarsamstarf NB8-ríkjanna
15.01.2025Ríkisstjórnaroddvitar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) fólu fyrr í dag Jens Stoltenberg...
Ríkisstjórnaroddvitar Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna (NB8) fólu fyrr í dag Jens Stoltenberg...
Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu Kristrúnar Frostadóttur forsætisráðherra um...
FYRIR NORRÆNT SAMSTARF
Norræna ráðherranefndin hefur markað framtíðarsýn fyrir norrænt samstarf til ársins 2030 og samþykkt framkvæmdaáætlun fyrir tímabilið 2021-2024. Framtíðarsýn felst í að Norðurlönd eiga að verða sjálfbærasta og samþættasta svæði heims á árunum fram til 2030. Samstarfið í Norrænu ráðherranefndinni á að þjóna því markmiði.
Á NORÐURLÖNDUM
Hægt er að kynna sér tilmæli yfirvalda í norrænu löndunum og aðrar opinberar upplýsingar tengdar kórónuveirufaraldrinum á Norðurlöndum á vef Norrænu ráðherranefndarinnar.
Samstarfsráðherra Norðurlanda er sá ráðherra í ríkisstjórnum Norðurlandanna sem fer með ábyrgð á norræna ríkisstjórnarsamstarfinu innan Norrænu ráðherranefndarinnar fyrir hönd forsætisráðherra hvers lands.
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.