Fyrri samstarfsráðherrar
Núverandi samstarfsráðherra Norðurlanda í ríkisstjórn Íslands er félags- og vinnumarkaðsráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Samstarfsráðherra gefur árlega skýrslu til Alþingis um störf Norrænu ráðherranefndarinnar.
Fyrri samstarfsráðherrar
- 2021-2024 - Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda.
- 2017-2021 - Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda.
- 2017 - Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 2013-2017 - Eygló Harðardóttir félags- og húsnæðismálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 2009-2013 - Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 2009 - Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 2008-2009 - Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 2007-2008 - Össur Skarphéðinsson, iðnaðarráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 2006-2007 - Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 2005-2006 - Sigríður Anna Þórðardóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráherra Norðurlanda
- 2004-2005 - Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1999-2004 - Siv Friðleifsdóttir, umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1995-1999 - Halldór Ásgrímsson, utanríkisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1993-1995 - Sighvatur Björgvinsson, iðnaðarráðherra, viðskiptaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda og (frá 1994) heilbrigðisráðherra
- 1991-1993 - Eiður Guðnason umhverfisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1989-1991 - Júlíus Sólnes, umhverfisráðherra, samstarfsráðherra Norðurlanda og (til 1990) ráðherra Hagstofu Íslands
- 1988-1989 - Jón Sigurðsson, iðnaðarráðherra og viðskiptaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1987-1988 - Matthías Á. Mathiesen, samgönguráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1985-1987 - Halldór Ásgrímsson sjávarútvegsráðherra og samstarfsráðherra
- 1983-1985 - Matthías Á. Mathiesen viðskiptaráðherra, ráðherra Hagstofu Íslands og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1980-1983 - Friðjón Þórðarson dóms- og kirkjumálaráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1979-1980 - Benedikt Gröndal, forsætisráðherra, utanríkisráðherra og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1978-1979 - Ólafur Jóhannesson, forsætisráðherra, ráðherra Hagstofu Íslands og samstarfsráðherra Norðurlanda
- 1974-1978 - Geir Hallgrímsson, forsætisráðherra, ráðherra Hagstofu Íslands og samstarfsráðherra Norðurlanda
Samstarfsráðherra Norðurlanda
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.