Hoppa yfir valmynd

Ráðherranefndir og tengiliðir

Samstarfsráðherrar Norðurlanda

Ráðherranefnd um efnahags- og fjármál

  • Ministerrådet for Økonomi og Finanspolitik (MR-FINANS)
    Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra
  • Norræna embættismannanefndin um efnahags- og fjármál (EK-FINANS):
    Guðrún Þorleifsdóttir, FJR, gudrun.thorleifsdottir [hjá] fjr.is
  • Sérfræðingahópur um fjárhagsáætlunargerð - Budget expert gruppen (BEG)
      Elfar Hrafn Árnason, FJR, elfar.arnason [hjá] fjr.is

Ráðherranefnd um félags- og heilbrigðismál

Ráðherranefnd um sjálfbæran hagvöxt

  • Ministerrådet for Bæradygtig Vækst (MR-VÆKST)
    Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra (atvinnumál)
    Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra (orkumál)
    Eyjólfur Ármannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra (byggðamál og skipulagsmál)
  • Norræna embættismannanefndin um orkustefnu (EK-E)
    Erla Sigríður Gestsdóttir, URN, erla.sigridur.gestsdottir [hjá] urn.is
  • Norræna embættismannanefndin um atvinnustefnu (EK-N)
    Jón Ingi Benediktsson, MNH, jon.ingi.benediktsson [hjá] mnh.is
  • Norræna embættismannanefndin um byggðamál og skipulagsmál (EK-R)
    Hanna Dóra Hólm Másdóttir, IRN, hanna.dora.masdottir [hjá] irn.is
  • Norræna embættismannanefndin um norræna húsnæðissamstarfið (EK-N) (óformleg nefnd):
    Valdís Ösp Árnadóttir, IRN, valdis.osp.arnadottir [hjá] irn.is

Ráðherranefnd um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt

  • Ministerrådet for Fiskeri og Havbrug, Jordbrug, Levnedsmidler og Skovbrug (MR-FJLS)
    Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherra
  • Norræna embættismannanefndin um fiskveiðar, fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt (EK-FJLS landbúnaður og skógrækt)
    Sigurður Eyþórsson, ATRN, sigurdur.eythorsson [hjá] atrn.is
  • Norræna embættismannanefndin um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt (EK-FJLS samhæfingarnefnd)
    Iðunn María Guðjónsdóttir, ATRN, idunn.gudjonsdottir [hjá] atrn.is
  • Norræna embættismannanefndin um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt (EK-FJLS Fiskveiðar og fiskeldi)
    Jón Þrándur Stefánsson, ATRN, jon.stefansson [hjá] atrn.is
    Margrét Geirsdóttir, Matís (áheyrnarfulltrúi)
  • Norræna embættismannanefndin um fiskveiðar og fiskeldi, landbúnað, matvæli og skógrækt (EK-FJLS Matvæli)
    Iðunn María Guðjónsdóttir, ATRN, idunn.gudjonsdottir [hjá] atrn.is

Ráðherranefnd um umhverfis- og loftslagsmál

  • Ministerrådet for Miljø og Klima (MR-MK)
    Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
  • Norræna embættismannanefndin um umhverfis- og loftslagsmál (EK-MK):
    Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, URN, bergthora.njala [hjá] urn.is 
  • Vinnuhópur EK-MK (AU):
    Bergþóra Njála Guðmundsdóttir, URN, bergthora.njala [hjá] urn.is

Ráðherranefnd um jafnrétti og hinsegin málefni

  • Ministerrådet for Ligestilling og LGBTI (MR-JÄM)
    Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra
  • Embættismannanefnd um jafnrétti og hinsegin málefni (EK-JÄM):
    Anna Gunnhildur Ólafsdóttir, DMR,  anna.olafsdottir [hjá] dmr.is

Ráðherranefnd um dómsmálasamstarf 

Ráðherranefnd um menningarmál

Ráðherranefnd um menntun og rannsóknir

  • Ministerrådet for Uddannelse og Forskning (MR-U)
    Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherra
    Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra
  • Norræna embættismannanefndin um menntamál og rannsóknir (EK-U):
    Björk Óttarsdóttir, MRN, bjork.ottarsdottir [hjá] mrn.is
    Una Strand Viðarsdóttir, MNH, una.strand.vidarsdottir [hjá] mnh.is
  • Verkefnahópur: Norræna netverkið um lýðræði, inngildingu og samheldni (Demokrati, Inkludering, Sammenhållning)
    Valgerður Þórunn Bjarnadóttir, MRN, valgerdur.thorunn.bjarnadottir [hjá] mrn.is

Ráðherranefnd um vinnumál

  • Ministerrådet for Arbejdsmarked og Arbejdsmiljø (MR-A)
    Inga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra
  • Norræna embættismannanefndin um vinnumál (EK-A):
    Tryggvi Haraldsson, FRN, tryggvi.haraldsson [hjá] frn.is

Ráðherranefnd um stafvæðingu

  • Ministerrådet for Digitalisering (MR-DIGITAL)
    Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra
  • Stjórnendahópur um stafvæðingu (HNG-DIGITAL):
    Einar Gunnar Thoroddsen, FJR, einar.g.thoroddsen [hjá] fjr.is

Norrænt samstarf um inngildingu flóttafólks og innflytjenda (nordisk samarbejde om integration af flygtninge og indvandrere)

Norræn starfsmannaskipti (NORUT) og Nordic-Baltic mobility programme

Síðast uppfært: 9.4.2025 1
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða áríðandi erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta