Fyrri ráðherrar
- Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra frá 30. nóvember 2017 til 28. nóvember 2021.
Æviágrip | Ráðuneyti Katrínar Jakobsdóttur | Ræður og greinar - Björt Ólafsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra frá 11. janúar 2017 til 30. nóvember 2017.
Æviágrip og þingstörf | Ráðuneyti Bjarna Benediktssonar| Ræður og greinar - Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra frá 31. desember 2014 til 11. janúar 2017.
Æviágrip og þingstörf | Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar | Ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar | Ræður og greinar - Sigurður Ingi Jóhannsson umhverfis- og auðlindaráðherra frá 23. maí 2013 til 31. desember 2014.
Æviágrip og þingstörf | Ráðuneyti Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar | Ræður og greinar - Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra frá 10. maí 2009. Umhverfis- og auðlindaráðherra frá 1. september 2012 til 23. maí 2013.
Æviágrip og þingstörf | Annað ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur | Ræður og greinar - Kolbrún Halldórsdóttir umhverfisráðherra frá 1. febrúar 2009 til 10. maí 2009.
Æviágrip og þingstörf | Ráðuneyti Jóhönnu Sigurðardóttur - Þórunn Sveinbjarnardóttir umhverfisráðherra frá 24. maí 2007 til 1. febrúar 2009.
Æviágrip og þingstörf | Annað ráðuneyti Geirs H. Haarde - Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra frá 15. júní 2006 til 24. maí 2007.
Æviágrip og þingstörf | Ráðuneyti Geirs H. Haarde - Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra frá 15. september 2004 til 15. júní 2006.
Æviágrip og þingstörf | Ráðuneyti Halldórs Ásgrímssonar - Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra frá 28. maí 1999 til 15. september 2004.
Æviágrip og þingstörf | Þriðja ráðuneyti Davíðs Oddssonar | Fjórða ráðuneyti Davíðs Oddssonar - Halldór Ásgrímsson umhverfisráðherra frá 11. maí 1999 til 28. maí 1999.
Æviágrip og þingstörf | Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar - Guðmundur Bjarnason umhverfisráðherra frá 23. apríl 1995 til 11. maí 1999.
Æviágrip og þingstörf | Annað ráðuneyti Davíðs Oddssonar - Össur Skarphéðinsson umhverfisráðherra frá 14. júní 1993 til 23. apríl 1995.
Æviágrip og þingstörf | Ráðuneyti Davíðs Oddssonar - Eiður Guðnason umhverfisráðherra frá 30. apríl 1991 til 14. júní 1993.
Æviágrip og þingstörf | Ráðuneyti Davíðs Oddssonar - Júlíus Sólnes umhverfisráðherra frá 23. febrúar 1990 til 30. apríl 1991.
Æviágrip og þingstörf | Þriðja ráðuneyti Steingríms Hermannssonar
Um ráðuneytið
Var efnið hjálplegt?
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.