Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 7. – 11. febrúar 2022
Mánudagur 7. febrúar
• Kl. 09:30 – Undirritun samnings við Icelandic Startups um stuðning við hringrásarhraðalinn Hringiðu• Kl. 10:30 – Viðtal hjá Harmageddon
• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrir spurnir á Alþingi
• Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
Þriðjudagur 8. febrúar
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 12:20 – Fjarfundur með framkvæmdastjórum Sambands sveitarfélaga á Vesturlandi og
Fjórðungssambands Vestfjarða
• Kl. 13:00 – Fundur með formanni Náttúruverndarsamtaka Íslands
• Kl. 14:20 – Fjarfundur með formanni og framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
• Kl. 15:30 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Miðvikudagur 9. febrúar
• Kl. 10:00 – Fundur með framkvæmdastjóra GRP Iceland• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 18:00 – Kynning hjá Rótarýklúbbi Grafarvogs
Fimmtudagur 10. febrúar
• Kl. 09:00 – Fundur með fulltrúum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi• Kl. 11:00 – Sérstök umræða á Alþingi um stöðu raforkuframleiðslu, þróun eftirspurnar,
mögulegan orkuskort og ástand flutningskerfa
• Kl. 12:45 – Mælti fyrir þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða
(rammaáætlun) á Alþingi
• Kl. 15:00 – Ávarp á opnunarviðburði Árs grænnar iðnbyltingar
• Kl. 18:10 – Mælti fyrir frumvarpi um breytingu á lögum um hollustuhætti og
mengunarvarnir á Alþingi
Föstudagur 11. febrúar
• Kl. 09:00 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 13:15 – Fundur með sveitarstjóra Múlaþings
• Kl. 14:00 – Fundur með varaformanni Sambands sveitarfélaga á Austurlandi og
framkvæmdastjóra Austurbrúar
• Kl. 15:00 – Fjarfundur með fulltrúum Umhverfisstofnunar, Vatnajökulsþjóðgarðs og
Þingvallaþjóðgarðs
• Kl. 16:00 – Var viðstaddur undirritun samstarfssamnings BM Vallár og Mótx um byggingu
160 íbúða úr umhverfisvænni steypu