Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 24. – 29. apríl 2022
Sunnudagur 24. apríl
• Kl. 10:00 – Ræsti formlega Stóra plokkdaginn með plokki í GufunesiMánudagur 25. apríl – Dagur umhverfisins
• Kl. 09:00 – Fundur með fulltrúum Mitsubishi Corporation, BP og Siemens Energy frá Þýskalandi• Kl. 11:00 – Hátíðardagskrá og verðlaunaafhending í tilefni Dags umhverfisins
• Kl. 13:00 – Fjarfundur með stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs
• Kl. 13:30 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Kl. 16:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 17:00 – Fundur með framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
Þriðjudagur 26. apríl
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 13:00 – Fundur með fulltrúum frá Ungsól og Gjálp
• Kl. 15:30 – Fundur með forstjóra Landsvirkjunar
Miðvikudagur 27. apríl
• Kl. 09:00 – Fundur með fulltrúum Orkustofnunar• Kl. 10:00 – Upptaka á ávarpi fyrir ráðstefnu Samtaka heilbrigðiseftirlitssvæða og
Félags umhverfis- og heilbrigðisfulltrúa sem haldin verður 28. apríl nk.
• Kl. 10:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 11:15 – Fundur með yfirstjórn ráðuneytisins
• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:30 – Ræddi við nemendur af K2 Tækni- og vísindabraut Tækniskólans og
tékknesks tækniháskóla sem staddir voru hér á landi.
Fimmtudagur 28. apríl
• Kl. 08:30 – Ávarp á vorfundi Landsnets• Kl. 11:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 11:30 – Fundur með fulltrúum frá Alor ehf.
• Kl. 12:30 – Fjarfundur með stjórn Vatnajökulsþjóðgarðs
• Kl. 13:00 – Fundur með fulltrúum Landverndar
• Kl. 14:00 – Fundur með fulltrúum Umhverfisstofnunar
• Kl. 14:20 – Flutti munnlega skýrslu á Alþingi um niðurstöðu úttektar um stöðu og áskoranir
í orkumálum
• Kl. 17:00 – Ávarp á ráðstefnu SKOTVÍS sem haldin var í tilefni af 25 ára afmæli veiðikortakerfisins
Föstudagur 29. apríl
• Kl. 09:00 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 12:30 – Fundur með meirihluta umhverfis- og samgöngunefndar
• Kl. 13:30 – Upptaka á ávarpi fyrir Loftslagsdaginn sem haldinn verður 3. maí nk.
• Kl. 14:00 – Fundur með fulltrúum SAMÚT
• Kl. 14:30 – Upptaka á ávarpi fyrir Loftslagsmót Grænvangs, Rannís og Festu sem haldið verður
4. maí nk.