Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 6. – 10. júní 2022
Mánudagur 6. júní – Annar í hvítasunnu
Þriðjudagur 7. júní
• Kl. 10:30 – Fundur með fulltrúum Carbon Iceland• Kl. 14:00 – Fyrirlestur fyrir fulltrúa á Fulbright Arctic Initative III
• Kl. 17:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 17:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Miðvikudagur 8. júní
• Kl. 09:00 – Ávarp á ársfundi Orkustofnunar• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 16:00 – Viðtal við blaðamann Mbl
• Kl. 19:30 – Eldhúsdagsumræður á Alþingi
Fimmtudagur 9. júní
• Kl. 09:00 – Fundur með fulltrúum SORPU• Kl. 12:30 – Viðtöl vegna ráðningar í embætti forstöðumanns Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála
• Kl. 14:00 – Ávarp á kynningarfundi um vegvísi að vistvænni mannvirkjagerð
• Kl. 15:45 – Fundur með starfshópi um orkuöryggi á heildsölumarkaði fyrir raforku
• Kl. 19:00 - Þingflokksfundur