Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 22. – 26. ágúst 2022
Mánudagur 22. ágúst
• Kl. 09:00 – Ávarp á Cryosphere -ráðstefnu Veðurstofu Íslands um málefni freðhvolfsins• Kl. 11:00 – Fundur með forstjóra Orkustofnunar
• Kl. 11:30 – Fundur með starfsfólki ráðuneytisins
• Vettvangsferð með Breiðafjarðarnefnd um Reykhólahrepp
Þriðjudagur 23. ágúst
• Vettvangsferð með Breiðafjarðarnefnd um DalabyggðMiðvikudagur 24. ágúst
• Heimsókn í Svæðisgarðinn á Snæfellsnesi og þjóðgarðinn SnæfellsjökulFimmtudagur 25. ágúst
• Kl. 09:00 - Fundur með fulltrúum BBA Fjeldco• Kl. 14:00 – Flutti erindi um loftslagsmál fyrir hóp frá Harvard University
• Kl. 18:00 – Ávarp við formlega opnun Seyrustaða, móttökustöðvar fyrir seyru á Flúðum