Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 28. ágúst – 2. september 2022
Sunnudagur 28. ágúst
• Arctic Circle Forum í Nuuk á GrænlandiMánudagur 29. ágúst
• Flug til Íslands frá GrænlandiÞriðjudagur 30. ágúst
• Kl. 09:00 – Ávarp á norrænni vatnaráðstefnu• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:15 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 12:00 – Hádegisverðarfundur með Sjávarútvegsklasanum og lykilstofnunum á sviði
haf- og vatnamála.
• Kl. 13:00 – Fundur með fulltrúum frá Qair Iceland
• Kl. 13:45 – Fundur með fulltrúum Hecete Wind
• Kl. 14:30 – Fundur með framkvæmdastjóra Nýorku
• Kl. 15:15 – Fundur með forstjóra Zephyr AS
Miðvikudagur 31. ágúst
• Kl. 09:30 – Fundur með fulltrúum Skógræktarfélags Íslands• Kl. 10:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:30 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 14:30 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum
• Kl. 18:00 – Flug til Ísafjarðar
Fimmtudagur 1. september
• Vinnufundir ríkisstjórnar á Ísafirði• Kl. 09:00 – Opnunarathöfn útsýnispalls á Bolafjalli
• Kl. 10:30 - Fundur með fulltrúum sveitarfélaga innan Fjórðungssambands Vestfirðinga
• Kl. 12:30 – Rætt við fjölmiðla í Eldborgarhúsinu
• Kl. 13:00 – Hádegisverður í Tjöruhúsinu
• Kl. 14:15 - Vinnufundur ríkisstjórnar
• Kl. 17:30 – Heimsókn á Hrafnseyri
• Kl. 20:00 – Kvöldverður í Stúkuhúsinu
Föstudagur 2. september
• Kl. 10:00 – Flug til Reykjavíkur• Kl. 13:00 – Fundur með forstjóra Landsnets
• Kl. 13:30 – Viðtal við Iceland Review
• Kl. 14:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra