Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 10. – 15. október 2022
Mánudagur 10. október
• Kl. 09:30 – Fjarfundur með fjárlaganefnd• Kl. 11:15 – Fundur með formanni verkefnisstjórnar rammaáætlunar
• Kl. 12:00 – Fundur með bankastjóra Íslandsbanka
• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
Þriðjudagur 11. október
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 13:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og aðstoðarmanni
• Kl. 15:00 – Innlit á fund með forstöðumönnum ráðuneytisins
Miðvikudagur 12. október
• Kl. 13:00 - ÞingflokksfundurFimmtudagur 13. október
• Kl. 08:30 – Ávarp á morgunfundi SAF, Icelandair, Landsvirkjunar og Isavia um orkuskipti í innanlandsflugi• Kl. 09:30 – Opinn fundur með umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis
• Kl. 10:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Kl. 12:00 – Fundur með sérstökum ráðgjafa bresku ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum
• Kl. 19:30 – Ávarp á opnun sýningarinnar - Иorður og niður: Samtímalist á Norðurslóðum
Föstudagur 14. október
• Kl. 08:30 – Morgunverðarfundur með krónprinsi Noregs• Kl. 11:00 – Ávarp og pallborð á Degi landbúnaðarins
• Kl. 12:30 – Móttaka í Höfða
• Kl. 16:30 – Viðtal við Bloomberg
Laugardagur 15. október
• Hringborð Norðurslóða í Hörpu• Þáttaka í pallborði – Third Pole Process
• Fundur með skoskri þingnefnd
• Þáttaka í pallborði - Global renewable energy transformation: Urban solutions for the climate