Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 3. – 7. október 2022 - Kjördæmavika
Mánudagur 3. október
• Kl. 15:00 – Fundur með formanni Hringborðs NorðurslóðaÞriðjudagur 4. október
• Kl. 08:30 – Haustfundur Landsvirkjunar• Kl. 11:00 – Vinnustaðaheimsóknir í kjördæmaviku
Miðvikudagur 5. október
• Kl. 09:00 – Umhverfisdagur atvinnulífsins• Kl. 13:15 – Fundur með fulltrúa frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis
• Kl. 14:30 – Kynningarfundur með starfsfólki ráðuneytisins
Fimmtudagur 6. október
• Kl. 09:00 – Fjarfundur með starfsfólki stofnana ráðuneytisinsFöstudagur 7. október
• KL. 10:00 – Ávarp á ráðstefnu Sambands íslenskra sveitarfélaga og Umhverfisstofnunar –Hringrásarhagkerfið, handbókin og önnur verkfæri.