Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 6. – 11. nóvember 2022
Sunnudagur 6. nóvember
- Landsfundur Sjálfstæðisflokksins
Mánudagur 7. nóvember
• Kl. 13:00 - Þingflokksfundur
Þriðjudagur 8. nóvember
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:30 – Fundur með fullrúum Geo Salmon ehf.
• Kl. 12:00 – Myndataka fyrir Mannlíf
• Kl. 13:00 – Fundur með fulltrúum Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og Sorpu
• Kl. 14:30 – Heimsókn í Úrvinnslusjóð
• Kl. 17:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 18:00 – Símaviðtal við Mannlíf
Miðvikudagur 9. nóvember
• Kl. 09:00 – Fjarfundur með sendiherra Íslands í Brussel og starfsfólki ráðuneytisins
• Kl. 10:30 – Kynning á skýrslu um þjóðgarða og önnur friðlýst svæði
• Kl. 12:00 – Hádegisverður með fulltrúum Vatnajökulsþjógarðs
• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:30 – Atkvæðagreiðsla á Alþingi
• Kl. 15:50 – Úthlutun og kynning á verkefnum sem hlutu úthlutun úr doktorsnemasjóði ráðuneytisins
Fimmtudagur 10. nóvemberber
• Kl. 08:30 – Heimsókn í RARIK
• Kl. 10:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Kl. 11:00 – Sérstök umræða um loftslagsmál á Alþingi
• Kl. 13:00 – Ávarp á loftslagsfundi Festu og Reykjavíkurborgar
• Kl. 13:30 – Upptaka á ávarpi fyrir viðburð Arctic Circle um málefni þriðja pólsins sem
haldinn verður 12. nóvember nk. í tengslum við loftslagsráðstefnu S.þ. í Egyptalandi
• Kl. 14:00 – Fundur með fulltrúum Orkuveitu Reykjavíkur og Veitna
• Kl. 15:00 - Starfsmannafundur
Föstudagur 11. nóvemberber
• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:00 – Upptökur á ávörpum fyrir opnunarathöfn viðburðar Carbon Recycling International
sem haldinn verður í Kína 15. nóvember nk. og fyrir Bransadaga Iðunnar
fræðsluseturs sem haldnir verða 11. nóvember.
• Kl. 12:00 – Hádegisverðarfundur með bankastjóra Landsbanka Íslands