Hoppa yfir valmynd
07. febrúar 2023 Umhverfis-٫ orku- og loftslagsráðuneytið

Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 23. – 27. janúar 2023

Mánudagur 23. janúar

• Kl. 08:45 – Fundur ráðherra Sjálfstæðisflokksins
• Kl. 11:00 – Fjarfundur með ráðuneytisstjóra, staðgengli ráðuneytisstjóra og rekstrarstjóra
• Kl. 13:00 - Þingflokksfundur

Þriðjudagur 24. janúar

• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 11:50 – Fundur með fulltrúa japanska fyrirtækisins IIJ
• Kl. 14:00 – Sérstök umræða á Alþingi um niðurstöður UNFCCC COP27
• Kl. 16:30 – Fjarfundur með fulltrúum Umhverfisstofnunar
• Kl. 17:00 – Móttaka hjá sendiráði Bandaríkjanna í tengslum við árlegt efnahagssamráð ríkjanna

Miðvikudagur 25. janúar

• Kl. 09:00 – Fundur ráðuneytisstjóra, staðgengli ráðuneytisstjóra og rekstrarstjóra
• Kl. 10:00 – Fjarfundur með fulltrúa Reykjavík Economics ehf.
• Kl. 11:00 – Viðtal við blaðamann Business Focus fyrir umfjöllun hjá USA Today
• Kl. 12:00 – Fundur með bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokks í Hafnarfirði
• Kl. 13:00 - Þingflokksfundur

Fimmtudagur 26. janúar

• Kl. 09:00 – Fjarfundur með orkumálaráðherra Úkraínu
• Kl. 10:00 – Fjarfundur með fulltrúum Mitsubishi, Siemens og Carbon Iceland
• Kl. 12:30 – Innlit á fund vindorkuhóps
• Kl. 13:10 – Fundur með fulltrúum Gefn
• Kl. 13:40 – Fjarfundur með stjórn svæðisskipulagsnefndar vegna svæðisskipulags fyrir Suðurhálendið
• Kl. 15:00 – Ávarp á kynningarfundi um sjálfbærnistefnu Félags húsgagna- og innréttingaframleiðenda
• Kl. 15:40 – Fundur með fulltrúum Strætó bs.

Föstudagur 27. janúar

• Kl. 12:00 – Fundur með fulltrúm Grænvangs
• Kl. 17:00 – Ávarp á landsfundi Ungra umhverfissinna í Hveragerði
• Kl. 13:00 – Fjarfundur með fulltrúum náttúru- og umhverfisverndarsamtaka
• Kl. 14:30 – Viðtal við RÚV
• Kl. 15:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins-

Efnisorð

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Ef um er að ræða erindi til borgaraþjónustu utanríkisráðuneytisins þá skal senda póst á [email protected]

Upplýsingar um netföng, símanúmer og staðsetningu ráðuneyta