Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 26. febrúar – 5. mars 2023
Sunnudagur 26. febrúar
• Kl. 07:35 – Flug til StokkhólmsMánudagur 27. febrúar
• Óformlegur fundur orkumálaráðherra ESB í StokkhólmiÞriðjudagur 28. febrúar
• Óformlegur fundur orkumálaráðherra ESB í Stokkhólmi• Flug til Helsinki
Miðvikudagur 1. mars
• Flug til JapansFimmtudagur 2. mars
• Flug til Japans• Kvöldverður með Sasakawa Peace Foundation
Föstudagur 3. mars
• Viðtal við Bítið á Bylgjunni frá Japan• Fundur með umhverfis- og kjarnorkumálaráðherra Japans
• Heimsókn til Icelandic Japan
• Fundur með aðstoðarefnahagsráðherra Japans
• Móttaka í sendiráði Íslands í Japan
Laugardagur 4. mars
• Ávarp á opnunarathöfn Arctic Circle Japan Forum• Pallborðsumræður um áhrif bráðnunar jökla
• Fundur með Norðurslóðasendiherra Singapore
• Málstofa um jarðhitamál hjá Arctic Green
Sunnudagur 5. mars
• Oceans in the Age of Humans, myndlistasýning Ingu Lísu Middleton• Fundur með fulltúum IIJ