Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 2. – 7. apríl 2023
Sunnudagur 2. apríl
• Heimsókn á Neskaupstað ásamt forsætisráðherra, fulltrúum Ofanflóðasjóðs og almannavörnum Ríkislögreglusjóra til að skoða ummerki snjóflóðanna og funda með viðbragðsaðilum og fulltrúum bæjarstjórnar.Mánudagur 3. apríl
• Kl. 10:00 – Fundur með forstjóra Landsvirkjunar• Kl. 11:30 – Fundur með formanni stjórnar Landverndar og formanni Neytendasamtakanna
• Kl. 12:00 – Fjarfundur með framkvæmdastjóra og formanni stjórnar Vatnajökulsþjóðgarðs
• Kl. 13:30 – Fjarfundur með fulltrúum Staðlaráðs
• Kl. 15:00 – Fundur með framkvæmdastjórum Samtaka iðnaðarins og Samáls
• Kl. 16:00 – Fundur með innviðaráðherra
Þriðjudagur 4. apríl
• Heimsóknir á Vesturlandi
• Lögreglustjóri Vesturlands í Borgarnesi
• Þróunarfélag Grundartanga
• Akraneskaupstaður
• Breið nýsköpunarsetur
• Landmælingar Íslands
• Fundur með Sjálfstæðisfólki á Akranesi
Miðvikudagur 5. apríl
• Kl. 11:00 – Fundur með starfshópi um málefni vindorku• Kl. 18:30 – Ávarp á opnunarhátíð nýs húsnæðis Góða hirðisins