Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 29. maí – 2. júní 2023
Mánudagur 29. maí – Annar í hvítasunnu
Þriðjudagur 30. maí
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 11:30 – Tók á móti viljayfirlýsingu frá Prýðisfélaginu Skyldi um fyrirhuguð
byggingaráform og eyðileggingu strandlengjunnar í Skerjafirði
• Kl. 13:00 – Ávarp og þátttaka á viðburði á vegum Stofnunar Ólafs Ragnars Grímssonar og
loftslagsráðs um undirbúning fyrir UNFCCC COP28
• Kl. 15:20 – Munnlegar fyrirspurnir og atkvæðagreiðslur á Alþingi
• Kl. 17:00 – Fundur með formanni starfshóps um endurskoðun á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir
Miðvikudagur 31. maí
• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur• Kl. 15:00 – Fjarfundur með framkvæmdastjóra og formanni Samorku
• Kl. 16:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Fimmtudagur 1. júní
• Kl. 10:00 – Fjarfundur með fulltrúa Orkusjóðs• Kl. 13:30 – Óundirbúnar fyrirspurnir og atkvæðagreiðslur á Alþingi
• Kl. 14:30 – Fundur með sveitarstjóra Súðavíkurhrepps og forstjóra Íslenska kalkþörungafélagsins
• Kl. 16:00 – Fundur með fulltrúum Deloitte
Föstudagur 2. júní
• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 12:30 – Hádegisverður með sendiherra Indlands á Íslandi