Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 5. – 9. júní 2023
Mánudagur 5. júní
• Kl. 10:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:30 – Atkvæðagreiðslur á Alþingi
• Kl. 16:00 – Móttaka í sendiráði Danmerkur í tilefni danska stjórnarskrárdagsins
Þriðjudagur 6. júní
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 11:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 12:30 – Þingflokksfundur
• Kl. 14:00 – Atkvæðagreiðslur á Alþingi
• Kl. 14:45 – Fundur með fulltrúum Úrvinnslusjóðs og Sorpu
• Kl. 15:30 – Fundur með yfirstjórn Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA)
• Kl. 17:30 – Formleg opnun rafhleðslustöðva í Keflavík
Miðvikudagur 7. júní
• Kl. 11:00 – Fundur með formanni, varaformanni og framkvæmdastjóra loftslagsráðs• Kl. 13:oo – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Ávarp á Grænþingi Samtaka atvinnulífsins
• Kl. 19:30 – Eldhúsdagsumræður á Alþingi
Fimmtudagur 8. júní
• Kl. 09:00 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 10:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:15 – Óundirbúnar fyrirspurnir og atkvæðagreiðslur á Alþingi
• Kl. 13:00 – Fundur með forstjóra Toyota Research Institute
• Kl. 13:45 – Fundur með framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar
• Kl. 15:00 – Kynning á verkefnum starfshóps um flýtingu hringrásarhagkerfisins
• Kl. 19:00 – Undirritun samnings um þróun grænnar atvinnuuppbyggingar í sveitarfélaginu
Ölfusi ásamt bæjarstjóra Ölfuss og Þekkingarsetrinu Ölfus Cluster