Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 19. - 23. júní 2023
Mánudagur 19. júní
• Kl. 10:00 – Ríkisráðsfundur á Bessastöðum• Kl. 16:10 – Flug til London
Þriðjudagur 20. júní
• IDU Forum í London• Móttaka Karls III. Bretakonungs í tengslum við Ukraina Recovery Conference
• Kvöldverðarboð utanríkisráðherra Bretlands
Miðvikudagur 21. júní
• Ukraina Recovery Conference í LondonFimmtudagur 22. júní
• Flug til Keflavíkur• Kl. 17:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra
• Kl. 17:30 – Þingflokksfundur
Föstudagur 23. júní
• Kl. 09:00 – Fjarfundur með forstjóra PCC á bakka og eiganda Norðursiglingar• Kl. 12:00 – Undirritun viljayfirlýsingar við bandaríska fyrirtækið EarthGrid ásamt innviðaráðherra
um möguleika á notkun svokallaðrar kyndilborunar við fjölbreytt verkefni á Íslandi