Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 26. - 30. júní 2023
Mánudagur 26. júní
• Kl. 10:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 11:30 – Fundur með stjórn Landverndar
• Kl. 13:00 – Fundur með fulltrúum Landvarðafélags Íslands
• Kl. 13:30 – Fundur með fulltrúum Carbfix
• Kl. 14:00 – Fundur með fulltrúum Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtaka iðnaðarins og
Samtaka verslunar og þjónustu
• Kl. 15:00 – Fjarfundur með ráðgjafa um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 17:00 - Þingflokksfundur
Þriðjudagur 27. júní
• Kl. 08:30 – Fjarfundur með fulltrúa Orkusjóðs• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:00 – Fundur með sveitarstjóra Skeiða- og Gnúpverjahrepps í Árnesi
• Kl. 14:00 - Fundur með Sjálfstæðisfólki í Skálholti
• Kl. 15:30 – Fjarfundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Miðvikudagur 28. júní
• Kl. 08:00 – Fundur í ráðherranefnd um samræmingu mála• Kl. 09:30 – Fjarfundur með sveitarstjóra og oddvita Rangárþings eystra og formanni Kötlu jarðvangs
• Kl. 10:15 – Fjarfundur með fulltrúum Samtaka náttúrustofa
• Kl. 11:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og staðgengli ráðuneyisstjóra
• Kl. 13:00 – Fundur með formanni stýrihóps vegna aðlögunar að loftslagsbreytingum
• Kl. 14:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 15:00 – Fundur með fulltrúa Elma orkuviðskipta ehf.
• Kl. 15:45 – Fundur með stjórn Skotvís
• Kl. 16:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Fimmtudagur 29. júní
• Kl. 13:00 – Fjarfundur – kynning á tillögum starfshóps um eflingu VestfjarðaFöstudagur 30. júní
• Kl. 08:15 – Fundur með forstjóra Landsvirkjunar• Kl. 09:30 – Undirritunarathöfn á Bessastöðum vegna friðlýsingar Bessastaðaness
• Kl. 11:15 – Fundur með fulltrúum Veðurstofu Íslands
• Kl. 12:00 – Hádegisverður hjá sendiherra Japans á Íslandi