Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 16. – 21. október 2023
Mánudagur 16. október
• Kl. 09:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 10:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 11:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 14:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Kl. 16:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
Þriðjudagur 17. október
• Kl. 08:45 – Fundur með framkvæmdastjóra NEFCO• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:30 – Kynning á skýrslu starfshóps um fyrirkomulag eftirlits með hollustuháttum og
mengunarvörnum og matvælaeftirliti
• Kl. 13:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 14:45 – Fundur með starfshópi um minjavernd
• Kl. 18:00 – Fundur með framkvæmdastjóra norrænu ráðherranefndarinnar
Miðvikudagur 18. október
• Kl. 08:00 – Fjarfundur með forstjóra Orkustofnunar• Kl. 08:30 – Ávarp á kynningarfundi vegna útgáfu skýrslu vísindanefndar um
loftslagsbreytingar um hnattrænar loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Íslandi
• Kl. 10:15 – Heimsókn í Minjastofnun
• Kl. 11:15 – Fundur norrænna orkumálaráðherra
Fimmtudagur 19. október
• Kl. 09:00 – Ávarp og pallborðsumræður á norrænni orkuráðstefnu• Hringborð norðurslóða
o Tvíhliða fundur með Mariam Almheiri loftslags- og umhverfisráðherra
Sameinuðu arabísku furstadæmanna
o Opnunarathöfn Hringborðs norðurslóða
o Pallborðsumræður um stöðu Íslands í loftslagsmálum í opnunarmálstofu
Hringborðs norðurslóða
o Tvíhliða fundur með Kristi Klaas, aðstoðarráðherra um loftslagsmál og græn umskipti
Föstudagur 20. október
• Hringborð norðurslóðao Umræður í málstofu um uppbyggingu grænnar orkumiðstöðvar í Norður-Atlantshafi
o Ávarp í málstofu um stöðu orkumála á Norðurslóðum
o Tvíhliða fundur með Gillian Martin orku- og umhverfisráðherra Skotlands
o Fundur með Kerin Ayyalaraju sendiherra Ástralíu staðsett í Kaupmannahöfn
o Tvíhliða fundur með Andrew Light aðstoðar orkumálaráðherra Bandaríkjanna
o Fundur með þingmönnum frá skoska þinginu
o Viðtal við rithöfund v. útgáfu bókar um Norðurskautsmál