Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 6. – 11. nóvember 2023
Mánudagur 6. nóvember
• Kl. 10:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
• Kl. 16:30 – Svaraði tveimur munnlegum fyrirspurnum á Alþingi
Þriðjudagur 7. nóvember
• Kl. 09:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 11:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 14:00 – Atkvæðagreiðsla á Alþingi
• Kl. 14:30 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 16:00 – Fundur með fulltrúa Grænafls
Miðvikudagur 8. nóvember
• Kl. 09:00 – Samráðsfundur með Sambandi íslenskra sveitarfélaga• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Fundur með ráðuneytisstjóra og staðgengli ráðuneytisstjóra
• Kl. 17:00 – Formleg opnun nýs húsnæðis Landmælinga Íslands á Akranesi
• Kl. 18:30 – Erindi hjá Rótarýklúbbi Akraness
Fimmtudagur 9. nóvember
• Kl. 11:00 – Atkvæðagreiðsla á Alþingi• Kl. 12:00 – Fundur með ungmennafulltrúum Íslands hjá SÞ á sviði loftslagsmála
• Kl. 13:00 – Atkvæðagreiðsla á Alþingi
• Kl. 13:30 – Fundur með forstjóra Icelandair
• Kl. 14:30 – Fundur með formanni Félags fyrirtækja í hótel- og gistiþjónustu
• Kl. 16:30 – Viðtal í hlaðvarpi Samorku
Föstudagur 10. nóvember
• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 11:00 – Fundur í ráðherranefnd um loftslagsmál
• Kl. 12:30 – Fundur með fulltrúum SAF
• Kl. 15:00 – Ávarp og umræður á aðalfundi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
Laugardagur 11. nóvember
• Kl. 10:15 – Þingflokksfundur• Kl. 10:30 – Heimsókn í Veðurstofu Íslands ásamt forsætisráðherra og innviðaráðherra
• Kl. 11:00 – Laugardagsfundur Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði
• Kl. 13:00 – Stjórnmálaskóli Heimdallar