Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 12. – 16. febrúar 2024
Mánudagur 12. febrúar
• Kl. 09:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 10:00 – Starfsmannafundur
• Kl. 11:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 16:00 – Viðtöl v. ráðningar í embætti forstjóra Veðurstofu Íslands
Þriðjudagur 13. febrúar
• Kl. 09:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 11:15 – Ávarp á fundi um orkuskipti á Austurlandi
• Kl. 13:00 – Fundur með þjóðaröryggisráði
• Kl. 14:00 – Atkvæðagreiðslur á Alþingi
• Kl. 14:45 – Fundur með fulltrúum Ríkiskaupa
• Kl. 15:00 – Fundur með fulltrúum frá Umhverfisstofnun, Landgræðslunni og Skógræktinni
• Kl. 16:00 – Ávarp á fundi Félags atvinnurekenda
• Kl. 17:30 – Viðtal á Bylgjunni
• Kl. 19:30 – Mælti fyrir frv. um breytingu á lögum um hollustuhætti og mengunarvarnir (geymsla koldíoxíðs)
Miðvikudagur 14. febrúar
• Kl. 09:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 10:00 – Fundur með fulltrúm Umhverfisstofnunar
• Kl. 11:30 – Fundur ráðherra Sjálfstæðisflokks
• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:30 – Ávarp og umræður á baklandsfundi Grænvangs um COP28
Fimmtudagur 15. febrúar
• Kl. 09:00 – Fundur með fulltrúum Umhverfisstofnunar• Kl. 11:00 – Fundur með
• Kl. 14:00 – Fundur með fulltrúum Vesturbyggðar
• Kl. 17:30 – Móttaka á vegum orku- og loftslagsgeirans vegna komu orkumálaráðherra Bandaríkjanna
Föstudagur 16 febrúar
• Kl. 09:45 – Heimsókn í Hellisheiðavirkjun ásamt orkumálráðherra Bandaríkjanna og sendinefnd• Kl. 12:20 – Fundir með orkumálaráðherra Bandaríkjanna og sendinefnd
• Kl. 17:00 – Vísindaferð SUS