Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 1. – 5. júlí 2024
Mánudagur 1. júlí
• Kl. 10:30 – Fundur með fulltrúa First Water hf.• Kl. 11:30 – Staðfesting stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Fjaðrárgljúfur
• Kl. 15:00 – Staðfesting stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir Varmárósa í Mosfellsbæ
• Kl. 17:00 – Spjall við forstjóra Umhverfisstofnunar
Þriðjudagur 2. júlí
• Kl. 08:15 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 11:00 – Spjall við forstjóra Orkustofnunar
• Kl. 11:00 – Spjall við framkvæmdastjóra Vatnajökulsþjóðgarðs
• Kl. 13:00 – Fundur með forstjóra Landsvirkjunar
• Kl. 15:30 – Staðfesting stjórnunar- og verndaráætlana fyrir Litluborgir og
Kaldárhraun/Gjarnar í Hafnarfirði
Miðvikudagur 3. júlí
Fimmtudagur 4. júlí
• Kl. 14:30 – Fjarfundur með starfsfólki Umhverfisstofnunar, Orkustofnunar ogVatnajökulsþjóðgarðs
• Kl. 16:00 – Fundur með Carbfix