Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 16. – 20. september 2024
Mánudagur 16. september – Dagur íslenskrar náttúru
• Kl. 11:00 -Afhending Náttúruverndarviðurkenningar Sigríðar í Brattholti• Kl. 12:30 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Óundirbúnar fyrirspurnir á Alþingi
Þriðjudagur 17. september
• Kl. 08:15 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 11:30 – Fundur með rektor og fulltrúum HÍ
• Kl. 13:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 15:00 – Afhending svansleyfis til Fanntófells fyrir fyrstu vöruna sem fellur undir viðmið fyrir innréttingar
Miðvikudagur 18. september
• Kl. 08:00 – Kynning á nýjum höfuðstöðvum Náttúruverndarstofnunar á Hvolsvelli• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:30 – Flug til Akureyrar
• Kl. 17:00 – Kynning á nýjum höfuðstöðvum Umhverfis- og orkustofnunar á Akureyri
Fimmtudagur 19. september
• Flug til Reykjavíkur• Kl. 15:00 – Ársfundur atvinnulífsins