Dagskrá umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra vikuna 9. – 13. september 2024
Mánudagur 9. september
• Kl. 11:00 – Fundur með aðstoðarumhverfisráðherra Kína• Kl. 13:00 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:30 – Kynning fyrir blaðamönnum á árangri í jarðhita á Suðurnesjum
• Kl. 17:00 – Fundur með fulltrúum Skeiða- og Gnúpverjahrepps
• Kl. 18:10 – Viðtal í kvöldfréttum Stöðvar 2
• Kl. 19:35 - Þingflokksfundur
Þriðjudagur 10. september
• Kl. 08:15 – Ríkisstjórnarfundur
• Kl. 13:00 – Þingsetning
• Kl. 15:30 – Fundur með fulltrúum Landsnets
Miðvikudagur 11. september
• Kl. 10:00 – Fundur með starfsfólki um sérstök fagmálefni ráðuneytisins• Kl. 11:30 – Undirritun stjórnunar- og verndaráætlunar fyrir rjúpu ásamt forstjórum
Umhverfisstofnunar og Náttúrufræðistofnunar
• Kl. 13:15 – Þingflokksfundur
• Kl. 15:00 – Fundur með skrifstofustjórum um sérstök fagmálefni ráðuneytisins
• Kl. 19:30 – Stefnuræða forsætisráðherra á Alþingi
Fimmtudagur 12. september
Föstudagur 13. september
• Kl. 08:30 – Ríkisstjórnarfundur• Kl. 12:00 – Hádegisverðarfundur með borgarstjóra
• Kl. 14:00 – Afhending skýrslu um niðurstöður barnaþings 2023 til ríkisstjórnarinnar
• Kl. 15:30 – Formleg opnun hleðslustöðva á Selfossi
• Kl. 17:00 – Fjárlagaumræða á Alþingi