Borgaraþjónusta - aðstoð við Íslendinga erlendis
Þjónustulund, lipurð og lausnir
Ein af grunnstoðum utanríkisþjónustunnar er borgaraþjónusta við Íslendinga erlendis í gegnum net sendiskrifstofa og ræðismanna víða um heim. Þegar um neyðartilvik erlendis er að ræða er borgaraþjónusta tiltæk allan sólarhringinn í síma +354 545-0112. Á skrifstofutíma má hafa samband í síma (+354) 545 9900 eða með tölvupósti, [email protected].
Neyðarnúmer fyrir Íslendinga í vanda erlendis
Borgaraþjónustan stendur vaktina allan sólarhringinn í síma +354 - 545-0-112
Ferðaráð vegna COVID-19
Utanríkisráðuneytið gefur ekki lengur út ferðaráð vegna COVID-19 heimsfaraldurs.
Vegabréf og önnur skilríki
Sendiskrifstofur Íslands taka á móti umsóknum um vegabréf og ræðismenn geta gefið út neyðarvegabréf.
Ferðaviðvaranir
Ferðaviðvaranir utanríkisráðuneytisins og utanríkisráðuneyta helstu nágrannaríkja.
Apostille-staðfesting og keðjustimplun
Staðfesting íslenskra skjala og vottorða til notkunar erlendis.
Kjörfundir erlendis
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla erlendis fer fram hjá sendiráðum, fastanefndum og ræðismönnum Íslands.
Borgaraþjónusta - Aðstoð við Íslendinga erlendis
Sjá einnig:
Borgaraþjónusta
Undirbúningur fyrir ferðalagið
Í vanda erlendis
Tenglar
Fréttir
- UtanríkisráðuneytiðUtankjörfundaratkvæðagreiðslu á Gran Canaria frestað til föstudags – boðuð atkvæðagreiðsla á Tenerife stendur óbreytt22. maí 2024
Utanríkismál
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.